Illska undir sólinni
17.1.2015 | 06:46
Ásmundur Friđriksson segir:
Viđ áttum hreinskiptiđ samtal um skrif mín og viđbrögđ viđ ţeim. Ţeir eru báđir sammála mér um mikilvćgi ţess ađ tryggja öruggt og friđsćlt samfélag á Íslandi. Og til ţess ţarf eftirlit, samstarf og upplýsingar. Ţannig vinna Bandaríkjamenn međ múslimum segja ţeir félagar mér og ţar ná öfgahópar ekki árangri. Viđ viljum hvorki gettó né hin illu öfl heimsins hér á landi og viđ viljum taka samtaliđ um ţađ hvernig viđ tryggjum traust og trúnađ milli ólíkra hópa í landinu. Vínum ađ ţví međ vitlegti umrćđu ţar sem virđing er borin fyrir öllum skođunum.
Ha? Ná öfgahópar ekki árangri í Bandaríkjunum? Menn eru varla búinir ađ gleyma árásunum á Tvíburaturnana? Og ađ lokum, hin illu öfl" eru ekki bara einhvers stađar úti í heimi og ţau eru ekki bara einhverjir vondir múslimar. Ég leyfi mér ađ vitna í Predikarann:
Ţađ er ókostur viđ allt, sem viđ ber undir sólinni, ađ sömu örlög mćta öllum, og ţví fyllist hjarta mannanna illsku, og heimska ríkir í hjörtum ţeirra alla ćvi ţeirra, og síđan liggur leiđin til hinna dauđu.
![]() |
Viljum hvorki gettó né hin illu öfl heimsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.