Illska undir sólinni

Ásmundur Friðriksson segir:

„Við átt­um hrein­skiptið sam­tal um skrif mín og viðbrögð við þeim. Þeir eru báðir sam­mála mér um mik­il­vægi þess að tryggja ör­uggt og friðsælt sam­fé­lag á Íslandi. Og til þess þarf eft­ir­lit, sam­starf og upp­lýs­ing­ar. Þannig vinna Banda­ríkja­menn með múslim­um segja þeir fé­lag­ar mér og þar ná öfga­hóp­ar ekki ár­angri. Við vilj­um hvorki gettó né hin illu öfl heims­ins hér á landi og við vilj­um taka sam­talið um það hvernig við tryggj­um traust og trúnað milli ólíkra hópa í land­inu. Vín­um að því með vit­legti umræðu þar sem virðing er bor­in fyr­ir öll­um skoðunum.

Ha? Ná öfgahópar ekki árangri í Bandaríkjunum? Menn eru varla búinir að gleyma árásunum á Tvíburaturnana? Og að lokum, „hin illu öfl" eru ekki bara einhvers staðar úti í heimi og þau eru ekki bara einhverjir vondir múslimar. Ég leyfi mér að vitna í Predikarann:

Það er ókostur við allt, sem við ber undir sólinni, að sömu örlög mæta öllum, og því fyllist hjarta mannanna illsku, og heimska ríkir í hjörtum þeirra alla ævi þeirra, og síðan liggur leiðin til hinna dauðu.

 

 


mbl.is „Viljum hvorki gettó né hin illu öfl heimsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband