Páfinn og bókstafurinn
25.9.2015 | 15:47
Ah, ég skil. Gott og vel. Jesús er ţá ekki sonur Guđs og gerđi engin kraftaverk. Eđa er ţađ bókstafur sem fólk á ađ trúa?
Páfinn fordćmdi bókstafstúlkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.9.2015 | 15:47
Ah, ég skil. Gott og vel. Jesús er ţá ekki sonur Guđs og gerđi engin kraftaverk. Eđa er ţađ bókstafur sem fólk á ađ trúa?
Páfinn fordćmdi bókstafstúlkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Öldungis rétt hjá ţér. Leiđtogi bókstafstrúarmanna, Francesco páfi er ađ kasta grjóti úr glerhúsi. Ţađ átti aldrei ađ taka guđspjöllin eđa önnur rit Nýja testamentisins bókstaflega, en ţađ er einmitt ţađ sem kaţólska kirkjan hefur gert frá byrjun og aldrei hnikađ frá kreddunum.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 25.9.2015 kl. 21:04
Kćri Wilhelm - ţarna seilist ţiđ Pétur Aztec verulega langt til ađ rangtúlka orđ páfans og snúa síđan út úr í framhaldinu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.9.2015 kl. 01:24
Ef Francesco var einungis ađ vara viđ islamskri bókstafstrú, ţá hefđi hann átt ađ taka ţađ fram. Ţessir páfar geta oft á tíđum veriđ dálítiđ ţvoglumćltir ţegar ţeir meina eitt og segja annađ.
Annars hef ég heyrt íslenzkan prest vara viđ bókstafstrú, og ţađ var ekki um ađ villast ađ hann var ađ tala um evangelísk-lúthersku kirkjuna, sem iđulega er kölluđ ţjóđkirkja. Ţví ađ bókstafstrúin ţrífst ţar líka mjög vel.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 26.9.2015 kl. 02:23
Ţađ er lítiđ um ţađ sem kallađ er bókstafstrú í ţjóđkirkjunni - hvađ hefur ţú fyrir fullyrđingu ţinni ţar um ?
Margir prestar ţjóđkirkjunnar mćttu ţó vera trúrri vígsluheiti sínu og játningum kirkjunnar.Ţá virđist í sumum tilfellum ekki vera trúađur prestur í starfi - ţađ er óskiljanlegt ţar sem ţjóđkirkjan er evangelísk og ţví međ ólíkindum ađ slíkir leynist ţar á međal. Hvernig getur sá bođađ sem ekki trúir ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.9.2015 kl. 02:52
Takk fyrir innlitiđ, Pétur og Predikari. Ég vil ekki tala fyrir Pétur, en ég er bara ađ taka Páfann á orđinu. Ég er sammála ţér ţegar ţú skrifar, Predikari: "ţađ er óskiljanlegt ţar sem ţjóđkirkjan er evangelísk og ţví međ ólíkindum ađ slíkir leynist ţar á međal. Hvernig getur sá bođađ sem ekki trúir ?"
Wilhelm Emilsson, 26.9.2015 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.