Um The Fall og fótbolta

Ég er mikiđ í ţví ţessa dagana ađ enduruppgötva ýmislegt frá níunda áratugnum eins og fram hefur komiđ í ţessu bloggi. Á sínum tíma gerđi ég heiđarlega tilraun til ađ lćra ađ meta The Fall. Ég keypti smáskífuna "The Man Whose Head Expanded" hjá Ása í Gramminu og spjallađi viđ hann um lagiđ eftir ađ ég hlustađ á ţađ. Ási var svona Robert Peel Íslands fannst mér, einstaklega geđţekkur og kúltíverađur mađur. Eins og Peel var Ási mjög hrifinn af The Fall. Ég var eitthvađ ađ malda í móinn. Ţetta var ekki alveg nógu fágađ fyrir minn smekk. Mađur var soddan fagurkeri á ţessum árum og ţess vegna ekki alltaf í réttum andlegum stellingum fyrir pönkiđ og nýbylgjuna. En ég gaf The Fall ekki upp á bátinn og fór meira ađ segja á tónleika ţeirra í Austurbćjarbíói, en frelsađist nú ekki. Síđan liđu mörg ár.

Jćja, ţótt ég hefđi ekki kunnađ ađ meta "The Man Whose Head Expanded" á sínum tíma ţá dúkkađi viđlaginu alltaf upp í kollinum á mér annađ slagiđ og svo sló ég til um daginn og endurnýjađi tengsl mín viđ The Fall--og, viti menn, mér fannst hljómsveitin stórmerkileg. Nú verđa ţeir međ hljómleika í Austurbć ţann 17. nóvember. Ég verđ nú ekki á landinu, ţví miđur. Annars hefđi mađur auđvitađ skellt sér.

Ţó ađ textar Mark E. Smith séu mjög torrćđir ţá eru ákveđin ţemu í ţeim sem hjálpa manni ađ skilja hvađ hann er ađ fara. Eins og öll alvöru ljóđskáld hefur hann skapađ sér sinn eigin heim sem fólk ţarf ađ kanna til ađ fá eitthvađ útúr efninu. Nokkur lykilţemu hjá honum eru: paranoía, Ţjóđverjar og breska ţjóđarsálin. Ég hef áhuga á ţessu öllu.

Hér eru hugleiđingar Mark E. Smith um fótbolta, sem spilar auđvitađ stóra rullu í breskri menningu, sem og í íslenskri auđvitađ. Ég lćt myndband fylgja. (Svo ţarf ég endilega ađ sjá ţessa mynd um Spörtu, 300.)

http://www.youtube.com/watch?v=gaxB5qRSq1I

Textinn er af enskri vefsíđu.

THEME FROM SPARTA F.C.

Come on I will show you how I will change
When you give me something to slaughter
Shepherd boy (Hey!)
Everybody sing (Hey!)
Better act quick (Hey!)

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

[background vocal by Elena] [1] 

[Elena er hin gríska, ţýskmenntađa eiginkona Smiths. Hún er í bandinu.] 

I don't have a jack knife it went up the hill
I don't know if i'll get it back
But by hook or by crook I will
Hey! Hey!

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Hey! Hey!

We have to pay for everything (Hey!)
But some things are for free (Hey!)
We live on blood (Hey!)
We are Sparta F.C. (Hey!)
English Chelsea fan this is your last game (Hey!)
We're not Galatasary We're Sparta F.C. (Hey!)

[background vocal by Elena] [1]

And take your fleecy jumper you won't need it anymore
It is in the car boot moving away
'Cause where you are going clothes won't help
Stay at home with TV set

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Cheap English man in the paper shop
You mug old women in your bobble hat
Better go spot a place to rest
No more ground boutique at match in Chelsea
We are Sparta F.C.

Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Hey! Hey!

Shepherd boy (Hey!)
Everybody sing (Hey!)
Better act quick (Hey!)
Be my toy (Hey!)
Come on have a bet (Hey!)
So I can win (Hey!)
This is not a poem (Hey!)
For the bin (Hey!)
I don't have a jack knife (Hey!)
It went up the hill (Hey!)
I don't know if I'll get it back (Hey!)
By hook or crook I will (Hey!)
English Chelsea fan (Hey!)
This is your last game (Hey!)
We're not Galatasary (Hey!)
We're Sparta F.C. (Hey!)

Sparta!

Note: [1] Elena's backing vocals are in Greek.

Phonetic Translation:
Ella Na Soo Thixo
Poso tha alaxo
Otan tha moo thosis
Kati na sfaxo
Ella valeh stihima
Yia na kerthiso
Afto then ineh pimma
Yia ta skoopithia.

English Translation:
Come and I will show you
How I will change
When you give me
Something to slaughter
Come and have a bet
So i can win
This is not a poem
For the bin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Lifi Derby var ţađ ekki liđiđ ţitt???

Einar Bragi Bragason., 24.7.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Jú, jú, ţetta er rétt munađ hjá ţér.

Ţótt skömm sé frá ađ segja er ég alveg hćttur ađ fylgjast međ ensku knattspyrnunni. En ég hafđi rosalega gaman af myndinni Íslenski draumurinn!

Wilhelm Emilsson, 25.7.2007 kl. 02:32

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ţetta er enginn smá texti! Ég man nú bara ekkert eftir ţessari hljómsveit... Var nú samt eitthvađ ađ spá í pönkiđ á ţeim tíma. Var sennilega meira svona "main stream" pönkari. Hvađ sem ţađ nú er? (aumingja mamma!)

Björg Árnadóttir, 26.7.2007 kl. 21:30

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Mainstream" pönkari. Ţađ er fyndin ţverstćđa, ţví pönkararnir voru opinberlega í uppreisn gegn ţví hefđbundna og venjulega. En ţetta er gagnlegt heiti, ţví ţađ voru auđvitađ til ýmsar gerđir af pönkurum, t.d. helgarpönkarar og jađarpönkarar, svo mađur búi til tvö ný orđ. Sennilega hefur einhver félagsfrćđingur skrifađ um ţetta lćrđa grein.

Wilhelm Emilsson, 28.7.2007 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband