Ekki alveg rétt

Í fréttinni stendur: "Dylan hefur hingađ til ekki veriđ ţekktur fyrir ađ taka ţátt í auglýsingum af neinu tagi . . .". Ţetta er nú ekki alveg rétt. Dylan leyfđi Bank of Montreal ađ nota lagiđ "The Times They Are A-Changin'" í auglýsingu. Hann kom einnig fram í Victoria's Secret undirfataauglýsingu og Cadillac auglýsingu. Ţetta olli mörgum ađdáendum hans gremju, en Dylan hefur alltaf fariđ sínar eigin leiđir. Hann er eins og hann er og ţađ er hluti af hans sjarma. Mér finnst samt rétt ađ félagi Dylans Neil Young eigi síđasta orđiđ:

Ain't singing for Pepsi,

Ain't singing for Coke.

I don't sing for nobody

Makes me look like a joke.

"This Note's for You"    


mbl.is Dylan í Pepsi-auglýsingu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er mikill Dylan ađdáandi og ég fékk áfall sem ungur yngri mađur ţegar ég frétti ađ Dylan gerđi slíka hluti eins og ađ spila í einkaveislum í Dubai.

Núna hins vegar finnst mér ađ hann ćtti bara ađ grćđa eins mikiđ af peningum og hann mögulega getur, ađrir tímar!

Jón (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 10:33

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Jón. Sem sagt, The Times They Are A-Changin'!

Wilhelm Emilsson, 30.1.2009 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband