Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
Harpa--Húsið þitt
10.11.2013 | 01:36
Er það ekki rétt munað hjá mér að Harpa var höllin sem Björgólfur Guðmundsson ætlaði að byggja og gefa þjóðinni? Svo allt í einu átti Björgólfur enga peninga og þjóðin fékk enga gjöf. Það var engin höll.
Svo var verkið klárað fyrir peninga skattborgara. Er þetta rétt munað hjá mér? Maður er nefnilega svo fljótur að gleyma.
En ég efast ekki um að þetta var svaka partí.
Þúsund fögnuðu aldarafmælinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
"Heiðarlegasti stjórnmálamaður Kanada"
8.11.2013 | 23:20
Bróðir Robs, Doug, sagði í dag að Rob væri heiðarlegasti stjórnmálamaður Kanada".
Kanadamenn eru seinþreyttir til vandræða en núna eru þeir hugsanlega búnir að fá nóg. Við sjáum hvað setur.
Litskrúðugur lífsnautnaseggur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Svefnfriður
8.11.2013 | 19:27
Kallað á lögregluna út af kveðskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vandamál
7.11.2013 | 17:13
Margir eiga erfitt með að sofna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að kunna ekki að skammast sín 2
6.11.2013 | 20:46
Börn Berlusconi eins og gyðingar í Helförinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tíminn og vatnið
6.11.2013 | 19:24
Kris Kristofferson að missa minnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lög og helgisiðir
5.11.2013 | 17:41
Þegar helgisiðir stangast á við lög í frjálslyndu lýðræðisríki ber iðkendum trúarbragða að virða landslög. Málið er ekki flóknara en það.
Íslensk stjórnvöld eru ekki að beita sér gegn helgisiðum gyðinga". Það eru strámannsrök. Stjórnvöld eru að vernda rétt barna.
Leggst gegn banni við umskurði drengja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)