Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014
Fimmti međlimurinn
29.6.2014 | 23:56
Hver er fimmti gćinn (sá sem hefur lagt hönd á öxl James Hetfields)? Síđast ţegar ég vissi voru bara fjórir međlimir í Metalliku.
Fyrir nokkrum árum sat ég úti á veitingarstađ í Vancouver, Gallery Café. James Hetfield kemur ţar ásamt öđrum manni og talar viđ ţjóninn. (Metallica var međ hljómleika í borginni um kvöldiđ.) Hann er ađ leita ađ hamborgarastađ og ţjónninn útskýrir ađ stađurinn framreiddi ekki hamborgara.
Mađur er einhvern veginn alltaf eins og asni ţegar mađur sér frćgt fólk. Finnst ađ mađur eigi ađ gera eitthvađ, en vill samt ekki vera ađ bögga viđkomandi. Ég var ađ hugsa um hvort ég ćtti ađ fá eiginhandaráritun hjá honum, ţótt ég sé enginn rosa ađdáandi--keypti reyndar svörtu plötuna Metallica ţegar hún kom út og sá heimildamyndina um bandiđ, Some Kind of Monster--en mér fannst ađ ţađ gćti orđiđ vandrćđalegt ađ tala viđ Hetfield, ţví í svipinn mundi ég ekki hvort hann héti Hetfeld eđa Hetfield, Jim eđa James. Ég ćtlađi ekki á hljómleikana og hafđi ekki fylgst vel međ ţví sem Metallica hafđi veriđ ađ gera, ţví mér fannst ţeir vera farnir ađ hjakka svolítiđ í sama farinu. Heyrđu, ég man ekki alveg hvađ ţú heitir, en ég veit ađ ţú ert ekki Lars Ulrich." Svo lallađi hann burt međ vini sínum. Hann var skćlbrosandi og hávaxnari en ég átti von á. Rokkarar sem virka stórir eru oft stubbar, en ekki hann.
Rokkađ ađalatriđi á Glastonbury | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 30.6.2014 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjasta tćkni og vísindi
29.6.2014 | 23:24
Science marches on . . .
Sjálfvirkur sćđismjólkari fyrir spítala | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Adolf
29.6.2014 | 06:00
Ţađ var áfall fyrir Hitler ţegar hann komst ađ ţví hve margir hátt settir menn tók ţátt í samsćrinu gegn honum. Ţegar hundurinn hans, Blondi, hlýddi ekki skipun frá honum sagđi hann: Horfđu í augun á mér, Blondi. Ert ţú líka svikari eins og herforingjarnir mínir?"
Heimild: John Toland, Adolf Hitler.
Ćtluđu ađ sprengja Hitler | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Amma stendur međ litla kútnum
26.6.2014 | 23:55
En hann hegđar sér eins og óđur hundur--hann bítur. Suárez hefur gert ţetta áđur. Hann beit mótherja 2013 og 2010.
Amma Suárez: Ráku hann heim eins og hund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Stalín er hér
26.6.2014 | 03:27
Ég var ađ klára bók Roberts Service Stalin: A Biography. Pabbi Pútins vann í eldhúsinu bćđi hjá Lenin og Stalín og Stalín var mjög hrifinn af góđum banönum. Ţađ fauk í hann ef hann fékk lélega banana. Ţetta vissi ég ekki. Ţađ er svo margt sem ég veit ekki.
Í könnun sem gerđ var í Rússlandi áriđ 2000 um sögu tuttugust aldarinnar kom í ljós ađ 26% ađspurđra dáđust mest ađ stjórnartíđ Stalíns. Sumu fólki er náttúrulega ekki viđbjargandi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Gjafverđ
26.6.2014 | 00:10
Ef textinn seldist fyrir 2,045 bandaríkjadollara" eins og stendur í greininni, ţá er ţađ gjafverđ. Ţarna vantar milljónir", ţ.e.a.s. fyrir 2,045 milljónir bandaríkjadollara". Af mörgum góđum er Like a Rolling Stone" einn allra besti texti Dylans. Ţetta lag á ađ vera til á öllum góđum heimilum :)
Lagatexti Bob Dylan sló heimsmet | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eli Wallach
25.6.2014 | 06:46
Eli Wallach var frábćr í hlutverki Tuco í The Good, the Bad and the Ugly. Hér er lítiđ dćmi:
Leikarinn Eli Wallach látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eat 'Em and Smile
25.6.2014 | 06:14
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Námslán
25.6.2014 | 01:17
En hún borgar sennilega námslánin til baka. Ţađ er meira en margir gera.
Fór í lýtaađgerđ fyrir námslánin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Malta
19.6.2014 | 21:46
Bíddu, er Malta sjálfstćtt ríki?
Auđveldur 5:0 sigur á Möltu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |