Bloggfærslur mánaðarins, september 2014
Lou Reed, "Martial Law"
19.9.2014 | 09:53
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
I told you so
19.9.2014 | 07:00
I hate to say, I told you so, but I told you so.
En hér er lag fyrir sjálfstæða Íslendinga. Þetta er svo flott!
Skotar hafna sjálfstæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um Skota
18.9.2014 | 19:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sannur Skoti
18.9.2014 | 06:54
Sir Sean Connery vill að Skotland verði sjálfstætt, en eins og sannur Skoti býr hann ekki á Bretlandi til að spara að borga skatt. Hann býr á Bahamaeyjum. Connery hefur ekki mætt til að styðja málstað skoskra sjálfsstæðissinna. Hann getur bara verið á Skotland í ákveðið marga daga og bróðir hans segir að hann vilji nota þá daga sparlega.
Kjörstaðir opnir í Skotlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kennsla
17.9.2014 | 22:53
Kennir fólki að hætta að borða sykur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er leikur að læra
17.9.2014 | 05:07
Ef ungt fólk er að sækjast eftir nekt, áfengisneyslu og kynlífi", þá er háskólanám alls ekki slæmur kostur.
Raunveruleikaþáttur vinsælli en kennaranám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Niðurskurður á frelsi
16.9.2014 | 10:23
Blaðið var stofnað af Sartre, sem lokaði augunum fyrir ógnarstjórn Stalíns eins lengi og hann gat, maóistum og öðrum öfgavinströflum. Það átti að vera lýðræðislegt. Kannski eins og lýðræðið hjá Maó? Allir áttu að fá sömu laun, ritstjórinn jafnt sem húsvörðurinn.
Svo þurfti auðmann til að bjarga hinum kommúníska draumi frá gjaldþroti. Og nú þarf að skera niður hjá Frelsuninni.
Fækka starfmönnum um þriðjung | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Augljóst
16.9.2014 | 06:23
Þetta er svo augljós lagastuldur að það kemur manni á óvart að lagahöfundarnir" hafi haldið að þeir kæmust upp með þetta. Þetta jafnast næstum því á við það þegar Vanilla Ice og félagi hans hnoðuðu "Ice Ice Baby" uppúr laginu "Under Pressure" með Queen og David Bowie. My Sweet Lord!
En, allavegana, hér er annað gott lag með Marvin Gaye, "What's Going On?"
Samdi ekki lagið Blurred Lines | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Welcome to Scotland!"
16.9.2014 | 05:24
Mér fannst ég verða að deila uppáhaldsatriðinu mínu úr síðustu James Bond myndinni, Skyfall. Stórleikarinn enski, Albert Finney, leikur Skotann með haglarann.
Við elskum þig Skotland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spá
15.9.2014 | 06:25
Ég er enginn spámaður, en spái því samt að Skotar velji ekki sjálfstæði. Hér kemur skosk lútutónlist.
Skotar vilja flengja elítuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)