Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2023

Örher

Er í alvöru eitthvað gagn eða vit í því að stofna íslenskan örher?


mbl.is Gætum kvatt 38 þúsund manns í her
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frekja

Frekja og yfirgangur kommúnistaleiðtoga gagnvart eigin þjóðum og öðrum ríkjum á sér engin takmörk eins og sagan sýnir okkur.


mbl.is „Alvarlegt brot“ gegn reglunni um eitt Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattheimta

Mikið eru svör Helgu Völu sjálfhverf. Þar að auki virðist hún ekki skilja hvað millistétt er.


mbl.is Segir erfðaskattinn sanngjarnastan allra skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Trump og dramatíkin

Bandaríkjamenn eru dramatísk þjóð. Dramatík er sérgrein Trumps. Allir græða!

Það verður spennandi að hlusta á ræðuna sem hann ætlar að halda 4. april kl. 20:15 að staðartíma á óðali sínu, Mar-a-Lago í Flórída.


mbl.is Trump kominn til New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bíla

Einn af eigendum Hopp segir: „Þetta er næsta skref í bylt­ing­unni gegn einka­bíln­um. Besti bíll­inn er eng­inn bíll en sá næst­besti er sá sem þú deil­ir með öðrum og við vilj­um gera fólki auðvelt fyr­ir að deila bíl­um, bæði sem það keyr­ir sjálft og sem aðrir keyra."

Þetta er hans skoðun. Önnur skoðun er að einkabíllinn þýðir frelsi og flestir Íslendingar elska frelsi grunar mig, sem er auðvitað hið besta mál.

 


mbl.is „Tímarnir breytast og leigubílarnir með“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sveiflur

Þegar frjálslynd lýðræðisríki eins og Svíþjóð og Finnland sveiflast til hægri gefur það sterklega til kynna að velferðarkerfið sé orðið of þungt í vöfum, of afskiptasamt og of kostnaðarsamt. Stundum fær fólk bara nóg.


mbl.is Orpo næsti forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Upphaf og endir

Heimurinn hefur verið að farast frá upphafi veraldarinnar. 


mbl.is Lituðu eitt þekktasta kennileiti Rómar svart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Páskaegg

Ég ætla rétt að vona að þetta sé aprílgabb.


mbl.is Páskaegg fyllt með grænmeti loksins fáanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Markaðurinn

Hugtakið markaðsbrestur er svolítið skrítið og mögulega þversögn. Markaðurinn snýst um framboð og eftirspurn og breytist og þróast í sífellu. Svo er greinarmunur á einkarekstri og ríkisrekstri. Er það sjálfsögð krafa að ríkið--skattaborgarar--styrki einkafyrirtæki? Er það ekki auk þess þversagnakennt? Kapítalistar hafa tilhneigingu til að vilja hirða gróðann þegar vel gengur en að krefjast þess að ríkið--skattborgarar--hlaupi undir bagga þegar illa gengur. Er það sanngjarnt? Er það skynsamlegt?


mbl.is Áhyggjur af yfirvofandi gjaldþroti Torgs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband