Allt getur gerst

Svo könnunin segir „ekkert um stöðu Framsóknarflokksins," samkvæmt oddvita flokksins.

Allt getur gerst, segir hann. Svona svör, og afneitunin sem svarið lýsir, getur leitt til þess að leiðin liggi bara niður á við fyrir Framsóknarflokkinn.

Ef stjórnmálamenn ættu að hafa lært eitthvað eftir bankahrunið er það að kjósendur eru ekki sáttir við flokka sem eru í sjálfsafneitun. En þetta er lexía sem stjórnmálamenn virðast eiga erfitt með að læra. Það er að sjálfsögðu miklu þægilegra trúa því að „þetta reddist," lesa bara Morgunblaðið þar til allt er á leið í svaðið, eins og Nýríki Nonni gerði forðum. 


mbl.is „Staðan er galopin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ALLT getur gerst?

Já. Jón Gnarr til dæmis. Og eitthvað enn "fáránlegra". Eitt illskiljanlegra. Eitt hættulegra. Eða eitthvað betra.

Framsóknarflokkurinn?

Var eiginlega það ófyrirsjáanlegasta sem gat gerst á ófyrirsjáanlegum tímum, vegna þess hvað hann er ótrúlega fyrirsjáanlegur.

En það væri of fyrirsjáanlegt að fá hann aftur.

lesandi (IP-tala skráð) 25.11.2013 kl. 04:00

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, kæri lesandi.

Wilhelm Emilsson, 27.11.2013 kl. 04:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband