Misskilningur?

Orðrétt sagði Gunnar Bragi í ræðunni þar sem „Rakarastofuráðstefnan" var kynnt:

„men will discuss gender equality with other men. . . . This will be a unique conferenence as it will be the first time at the United Nations that will bring together only men leaders to discuss gender equality" (leturbreyting mín)

Viðbrögðin við ræðunni voru þess vegna ekki byggð á misskilningi. Þau voru byggð á því sem Gunnar Bragi sagði þá.

En það var alveg óþarfi af breska blaðinu að gera grín að því að hann bar fram orðið „misunderstanding" með íslenskum hreim, „miss-understanding". 

Sjá myndband hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/09/29/island_heldur_karlaradstefnu_5/


mbl.is „Rakarastofan í stærra herbergi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Á ekki að gera grín að því sem er bara ekki hægt annað en að hlæja að.  En Framsóknarmenn eru greinilega búnir að finna upp orðið "misskilningur" því þeir virðast nota það í tíma og ótíma.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.12.2014 kl. 12:34

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ásthildur. Jú, auðvitað má gera grín. Ég var bara að reyna að vera næs!

En í alvöru mér fannst þetta pínku nastí hjá blaðamanninum, því þetta er dæmigerður íslenskur hreimur. Bretinn sem skrifaði þetta talar áreiðanlega annað tungumál sitt, ef hann þá kann annað tungumál, með hreim.

Mér finnst réttmætara að gera grín sömu nótum eins og þú gerir :) Jebb, framsóknarmenn eru sérfræðingar í því að teygja og toga tungumálið. „Strax" þýðir til dæmis ekki strax, o.s.frv.

Wilhelm Emilsson, 14.12.2014 kl. 21:28

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Var hann ekki bara að meina þetta eins og það hljómar fyrir honum ungfrú skilningur ?  Það er eiginlega ekki hægt að sleppa því tækifæri laughing

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2014 kl. 10:17

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ha ha. Ég skil hvað þú átt við, Ásthildur!

Wilhelm Emilsson, 16.12.2014 kl. 01:39

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

wink

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2014 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband